AEG ABB682F1AF 사용자 설명서 - 페이지 26

{카테고리_이름} AEG ABB682F1AF에 대한 사용자 설명서을 온라인으로 검색하거나 PDF를 다운로드하세요. AEG ABB682F1AF 36 페이지.
AEG ABB682F1AF에 대해서도 마찬가지입니다: 사용자 설명서 (20 페이지), 사용자 설명서 (36 페이지), 설치 지침 (20 페이지)

AEG ABB682F1AF 사용자 설명서
26
www.aeg.com
5.2 Geymsla á frosnum
matvælum
Þegar heimilistækið er virkjað í fyrsta
sinn eða eftir notkunarhlé skal láta það
ganga í minnst 3 klukkustundir áður en
vörurnar eru settar í hólfið með kveikt á
Frostmatic aðgerðinni.
Frystiskúffurnar tryggja að það sé
auðvelt og fljótlegt að finna
matarpakkann sem vantar.
Ef það á að geyma mikið magn matvæla,
skal fjarlægja allar skúffur, fyrir utan
neðstu skúffuna sem þarf að vera á
sínum stað til að tryggja gott loftflæði.
Geymið matinn ekki nær hurðinni en 15
mm.
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ
6.1 Ábendingar um
orkusparnað
• Innri uppsetning heimilistækisins er
það sem tryggir skilvirkustu notkun
orku.
• Ekki opna hurðina oft eða hafa hana
opna lengur en nauðsyn krefur.
• Því kaldari sem stillingin er, því meiri
orku notar hún.
• Tryggðu gott loftflæði. Ekki hylja
loftræstiristarnar eða götin.
6.2 Ábendingar um frystingu
• Virkjaðu Frostmatic aðgerðina að
minnsta kosti einum sólarhring áður
en maturinn er látinn í frystihólfið.
• Áður en ferskur matur er frystur skal
setja hann í álpappír, plastfilmu eða
poka, loftþétt ílát með loki.
• Til að fá skilvirkari frystingu og þíðingu
ætti að skipta matvælunum í minni
skammta.
• Mælt er með því að láta merkingar og
dagsetningar á öll frosin matvæli. Það
mun hjálpa þér að þekkja matvælin og
vita hvenær þarf að nota þau áður en
þau fara að spillast.
• Maturinn á að vera ferskur þegar
hann er frystur til að varðveita gæðin.
Sérstaklega ætti að frysta ávexti og
VARÚÐ!
Ef þiðnun verður fyrir slysni,
til dæmis af því að rafmagnið
fer af, og rafmagnsleysið
hefur varað lengur en gildið
sem sýnt er á merkiplötunni
undir „hækkunartími", þarf
að neyta þídda matarins fljótt
eða elda hann strax, kæla
og frysta hann svo aftur. Sjá
„Aðvörun um háan hita".
5.3 Þíðing
Djúpfrosinn eða frosinn mat er hægt að
þíða í kælinum í eða í plastpoka undir
köldu vatni, áður en maturinn er notaður.
Þessi aðgerð veltur á því hversu mikill
tími er til boða og tegund matarins. Litla
bita má jafnvel elda frosna.
grænmeti eftir uppskeru til að
varðveita öll næringarefni þeirra.
• Ekki frysta dósir eða flöskur með
vökva, sérstaklega kolsýrða drykki -
þær geta sprungið þegar þær eru
frystar.
• Ekki láta heitan mat í frystihólfið.
Kældu niður að stofuhita áður en
hann er látinn inn í hólfið.
• Til að forðast hækkun hitastigs fyrir
matvæli sem þegar voru frosin skal
ekki setja fersk, ófrosin matvæli beint
við hlið þeirra. Láttu matvæli við
stofuhita í þann hluta frystihólfsins þar
sem eru engin frosin matvæli.
• Ekki borða ísmola, vatnsís eða
íspinna strax eftir að þeir hafa verið
teknir úr frysti. Hætta er á kali.
• Ekki endurfrysta þiðin matvæli. Ef
matvælin eru þiðin skaltu elda þau,
kæla og frysta.
6.3 Ábendingar um geymslu á
frosnum mat
• Frystihólfið er það sem er merkt með
.
• Meðalhitastillingin tryggir að frosin
matvara sé geymd rétt.