IKEA 104.947.70 Handbuch - Seite 31
Blättern Sie online oder laden Sie pdf Handbuch für Kühlschrank IKEA 104.947.70 herunter. IKEA 104.947.70 44 Seiten.
ÍSLENSKA
Fyrsta notkun
Innra rýmið hreinsað
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn
skal þvo innra rýmið og alla fylgihluti inni í
því með volgu sápuvatni og mildri sápu til
þess að fjarlægja lyktina sem er alltaf af
glænýrri vöru og þurrka svo vandlega.
Dagleg notkun
VARÚÐ! Þetta kælitæki er ekki
ætlað til þess að frysta matvæli.
Aukabúnaður
Eggjabakki
Vísir fyrir hitastig
OK
A
OK
B
Fyrir rétta geymslu á matvælum er
kæliskápurinn búinn hitastigsvísi. Táknið á
innri hlið heimilistækisins gefur til kynna
kaldasta svæðið í kæliskápnum.
Ef OK er sýnt (A), skaltu láta ferska matinn
aftur á svæðið sem tilgreint er með tákni, ef
ekki (B), skaltu bíða í að minnsta kosti 12 klst.
og kanna hvort það sé OK (A).
Ef það er enn ekki OK (B), skal stilla aftur á
kaldari stillingu.
Staðsetning hurðasvala
Svo hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum, má staðsetja
hurðasvalirnar á mismunandi hæðarstigum.
1. Togið hilluna smátt og smátt upp þar til
2. Endurstaðsetjið hana eftir þörfum.
x1
Færanlegar hillur
Hliðar kæliskápsins eru búnar röðum af
hillustoðum þannig að hægt sé að staðsetja
hillurnar eftir þörfum.
VARÚÐ! Ekki nota þvottaefni,
slípiduft, klór eða hreinsiefni á
olíugrunni, þar sem það skemmir
áferðina.
hún losnar.
Þessari gerð fylgja svalir með rennihurð
sem er staðett undir mjólkurvöruhólfinu
og er hægt að renna til hliðar.
31