IKEA 104.947.70 Handbuch - Seite 34
Blättern Sie online oder laden Sie pdf Handbuch für Kühlschrank IKEA 104.947.70 herunter. IKEA 104.947.70 44 Seiten.
ÍSLENSKA
Þrífa loftrásir
1. Fjarlægið sökkulinn (A), síðan loftristina
(B).
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið gefur frá sér
mikinn hávaða.
Eftirfarandi hljóð heyrast:
Bull, surg, hvæs, brestir eða
smellir.
Þjappan gengur samfellt.
C
B
A
Mögulega ástæða
Slökkt er á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinnstung‐
una.
Það er ekkert rafmagn á raf‐
magnsinnstungunni.
Heimilistækið er ekki með
réttan stuðning.
Hitastig er rangt stillt.
2. Hreinsið loftristina.
3. Togið út hlífðarplötuna (C) og gangið úr
skugga um að það sé ekkert vatn eftir
affrystinguna.
4. Hreinsið neðri hlutann af tækinu með
ryksugu.
Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til lengri
tíma, skal grípa til eftirfarandi ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Hreinsa heimilistækið og alla aukahluti
þess.
4. Hafa hurðina opnar til að koma í veg fyrir
að vond lykt myndist.
Kveiktu á heimilistækinu.
Tengdu klóna við rafmagns‐
innstunguna með réttum
hætti.
Tengdu annað raftæki við raf‐
magnsinnstunguna. Hafðu
samband við faglærðan raf‐
virkja.
Kannaðu hvort heimilistækið
sé stöðugt.
Þetta er eðlilegt. Sjá kaflann
„Hljóð".
Sjá kaflann „Stjórnborð".
34
Lausn