IKEA tradfri Handbuch - Seite 9

Blättern Sie online oder laden Sie pdf Handbuch für Heimbeleuchtung IKEA tradfri herunter. IKEA tradfri 32 Seiten. Motion sensor
Auch für IKEA tradfri: Benutzerhandbuch (36 seiten), Montageanleitung Handbuch (36 seiten), Montageanleitung Handbuch (24 seiten), Handbuch (12 seiten), Handbuch (28 seiten), Handbuch (20 seiten), Handbuch (16 seiten), Handbuch (20 seiten), Kurzanleitung (36 seiten), Handbuch (16 seiten), Handbuch (12 seiten), Handbuch (8 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (32 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (32 seiten), Handbuch (32 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (12 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (29 seiten), Handbuch (12 seiten), Schnellstart-Handbuch (12 seiten), Handbuch (40 seiten), Schnellstart-Handbuch (24 seiten), Schnellstart-Handbuch (16 seiten), Handbuch (16 seiten), Handbuch (24 seiten), Handbuch (32 seiten), Schnellstart-Handbuch (2 seiten), Handbuch (40 seiten), Schnellstart-Handbuch (16 seiten), Handbuch (36 seiten), Handbuch (28 seiten), Schnellstart-Handbuch (2 seiten), Handbuch (32 seiten), Handbuch (32 seiten), Handbuch (24 seiten), Anleitung Handbuch (8 seiten), Handbuch (24 seiten), Schnellstart-Handbuch (4 seiten), Handbuch (8 seiten), Handbuch (20 seiten), Handbuch (12 seiten), Handbuch (8 seiten), Handbuch (32 seiten), Schnellstart-Handbuch (4 seiten), Handbuch (48 seiten)

IKEA tradfri Handbuch
ÍSLENSKA
BÆTTU LJÓSUM VIÐ STJÓRNTÆKIÐ:
Áður en þú getur notað ljósið þarftu að para það
við stjórntæki.
Til að bæta við fleiri ljósum skaltu endurtaka
neðangreind skref:
1. Gakktu úr skugga um að ljósgjafinn sé
uppsettur og kveikt sé á meginaflgjafa.
2. Haltu fjarstýringunni nálægt ljósgjafanum
sem þú vilt bæta við (ekki meira en 5 cm
fjarlægð).
3. Ýttu og haltu pörunarhnappinum inni
a.m.k. 10 sekúndur. Rautt ljós lýsir stöðugt
á fjarstýringunni. Ljósið verður dimmara og
byrjar að blikka einu sinni til að gefa til kynna
að það hafi verið parað.
Hægt er að para allt að 10 ljós með einu
stjórntæki.
Passaðu að para eitt í einu. Ef ljósgjafarnir eru
nálægt hver öðrum skaltu aftengja þá sem hafa
þegar verið paraðir frá meginaflgjafanum.
VARÚÐ:
Ekki nota dimmara með snúru. Aðeins hægt að
stjórna með Smart lighting búnaði frá IKEA.
ENDURSTILLA TÆKIÐ
Slökktu og kveiktu á aðalrofanum 6 sinnum.
TÆKNILÝSING
Vinnslutíðni: 2405-2480Mhz
Útgangsafl: 14 dBm
í
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi
yfir þýðir að ekki má farga vörunni með
venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf að
skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á
hverjum stað fyrir sig. Með því að henda slíkum
vörum ekki með venjulegu heimilissorpi hjálpar
þú til við að draga úr því magni af úrgangi sem
þarf að brenna eða nota sem landfyllingu og
lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks
og umhverfið. Þú færð nánari upplýsingar í IKEA
versluninni.
9