IKEA TOSTERO Manual - Página 9

Navegue en línea o descargue pdf Manual para Mobiliario interior IKEA TOSTERO. IKEA TOSTERO 40 páginas. Parasol cover
También para IKEA TOSTERO: Manual (40 páginas), Manual (40 páginas), Manual (40 páginas), Manual de instrucciones (40 páginas), Manual (4 páginas), Manual (4 páginas)

IKEA TOSTERO Manual
ÍSLENSKA
9
TOSTERÖ pokinn er vatnsheldur og verndar
útisessurnar þínar og -púða gegn sólarljósi,
regi, óhreinindum, ryki og frjókornum, og
er hentug geymsla þegar þær eru ekki í
notkun. Geymsla á sessum og púðum í
vatnsheldum poka er einföld og skilvirk
leið til að halda þeim nýlegum og fallegum
lengur. Passaðu að sessurnar og púðarnir
séu alveg þurr áður en þú setur þau í
pokann til geymslu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Athugaðu! Ekki er hægt að snúa pokanum
við. Glansandi hliðin verður alltaf að snúa
inn á við, að púðunum og sessunum.
Við mælum með að púðar, sessur og önnur
vefnaðarvara til notkunar utandyra sé
geymd í poka þegar hún er ekki í notkun til
að halda henni þurri og hreinni. Yfir veturinn
ætti að geyma sessur og púða í pokanum á
þurrum og svölum stað innandyra.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Sprautið pokann með köldu vatni (30°C)
til að hreinsa af honum ryk og óhreinindi,
eða strjúkið af honum með blautri tusku. Ef
óhreinindin eru mikil má nota þvottasvamp
og milt hreinsiefni, og skola á eftir með
köldu vatni.