IKEA SENIOR Manuel de démarrage rapide - Page 8
Parcourez en ligne ou téléchargez le pdf Manuel de démarrage rapide pour {nom_de_la_catégorie} IKEA SENIOR. IKEA SENIOR 32 pages. Fondue pot
Également pour IKEA SENIOR : Manuel (17 pages), Manuel de l'utilisateur (12 pages), Manuel de l'utilisateur (13 pages), Manuel (8 pages), Manuel (32 pages), Manuel (17 pages)
ÍSLENSKA
Þrif
─
Áður en varan er tekin í notkun ætti
að þvo hana í höndunum og þurrka
vandlega.
─
Eftir notkun ætti að þvo pönnuna í
höndunum með vatni og bursta. Það er
auðveldara að ná af henni ef hún er enn
heit við þvott. Þurrkaðu vandlega eftir
þvott.
Gott að vita
─
Pannan hentar til notkunar á öllum
gerðum af helluborðum.
─
Notaðu pönnuna á hellu sem er
jafnstór eða minni að þvermáli. Þetta
er sérstaklega mikilvægt ef pannan er
notuð á gashellu. Viðarhandfangið getur
eyðilagst ef það kemst í snertingu við
eld. Hafðu í huga að litla málmhandfangið
hitnar við notkun. Notaðu ávallt
pottaleppa þegar hún er færð.
─
Lyftu alltaf pönnunni þegar hún er færð
á glerhellu eða keramikhellu. Dragðu
pönnuna ekki eftir helluborðinu vegna
hættu á að yfirborðið rispist.
─
Láttu pönnuna ekki verða fyrir hröðum
hitabreytingum, t.d. með því að taka
hana úr kæli og setja hana beint á
eldavélina, því það skapar hættu á
sprungum.
─
Ef pannan rekst harkalega í eitthvað
eða dettur á hart yfirborð geta komið
sprungur í hana eða glerungurinn.
─
Ef þú lendir í vandræðum með þessa vöru
hafðu þá samband við IKEA verslunina/
þjónustufulltrúa eða kíktu á www.ikea.is.
8