AEG OSK5O12EF Manuel de l'utilisateur - Page 22

Parcourez en ligne ou téléchargez le pdf Manuel de l'utilisateur pour {nom_de_la_catégorie} AEG OSK5O12EF. AEG OSK5O12EF 36 pages.

öðrum tækjum og henta ekki sem lýsing í
herbergjum heimila.
2.5 Umhirða og þrif
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða skemmdum á
heimilistækinu.
• Áður en viðhald fer fram á tækinu skal
slökkva á því og aftengja aðalklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
• Þetta tæki inniheldur kolvatnsefni í
kælieiningunni. Aðeins hæfir aðilar mega
sinna viðhaldi og endurhleðslu á
einingunni.
• Skoðið frárennsli tækisins reglulega og
hreinsið það ef þörf krefur. Ef frárennslið
er stíflað mun affryst vatn safnast fyrir í
botni heimilistækisins.
2.6 Þjónusta
• Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð til að gera við
heimilistækið. Notaðu eingöngu
upprunalega varahluti.
• Vinsamlegast athugaðu að ef þú eða
einhver sem ekki er fagmaður gerir við
getur það haft afleiðingar varðandi öryggi
og gæti ógilt ábyrgðina.
• Eftirfarandi varahlutir verða fáanlegir í 7 ár
eftir að hætt hefur verið framleiðslu

3. UPPSETNING

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um öryggismál.
AÐVÖRUN!
Skoðaðu leiðbeiningaskjal um
uppsetningu til að setja upp heimilistækið
þitt.
22
ÍSLENSKA
gerðarinnar: Hitastillar, hitaskynjarar,
prentplötur, ljósgjafar, hurðahandföng,
hurðalamir, bakkar og grindur.
Vinsamlegast athugaðu að suma þessara
varahluta geta aðeins
atvinnuviðgerðaraðilar fengið og ekki eru
allir varahlutir viðeigandi fyrir allar gerðir.
• Hurðaþéttingar verða fáanlegar í 10 ár eftir
að hætt hefur verið framleiðslu
gerðarinnar.
2.7 Förgun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum eða köfnun.
• Aftengið heimilistækið frá
rafmagnsgjafanum.
• Klippa rafmagnssnúruna af og fleygið
henni.
• Fjarlægið hurðina til að koma í veg fyrir að
börn eða dýr geti lokast inni í tækinu.
• Kælirásin og einangrunarefnið á tækinu
eru ósónvæn.
• Einangrunarfroðan inniheldur eldfimar
lofttegundir. Hafið samband við
sveitarfélagið til að fá upplýsingar um
hvernig á að farga heimilistækinu á réttan
hátt.
• Ekki valda skaða á hluta kælieiningarinnar
sem er nálægt hitaskiptinum.
AÐVÖRUN!
Festu heimilistækið í samræmi við
leiðbeiningaskjal um uppsetningu til að
forðast hættuna af því að heimilistækið
sé óstöðugt.