AEG ABB682F1AF Manuel de l'utilisateur - Page 25
Parcourez en ligne ou téléchargez le pdf Manuel de l'utilisateur pour {nom_de_la_catégorie} AEG ABB682F1AF. AEG ABB682F1AF 36 pages.
Également pour AEG ABB682F1AF : Manuel de l'utilisateur (20 pages), Manuel de l'utilisateur (36 pages), Instructions d'installation (20 pages)
4.3 Hitastilling
Hitanum er stjórnað sjálfvirkt. Hins vegar
getur þú stillt hitastigið inni heimilistækinu
sjálf(ur).
Veldu stillinguna með það í huga að
hitastigið inni í heimilistækinu fer eftir:
• stofuhita,
• hversu oft hurðin er opnuð,
• magni af mat sem geymt er,
• staðsetningu heimilistækis.
Miðlungsstilling er almennt sú
hentugasta.
Til að beita heimilistækinu:
1. Snúðu hitastillingunni réttsælis til að
fá lægra hitastig inni í heimilistækinu.
2. Snúðu hitastillingunni rangsælis til að
fá hærra hitastig inni í heimilistækinu.
4.4 Frostmatic aðgerð
Frostmatic aðgerðin er notuð til að
forfrysta og hraðfrysta í röð í frystihólfinu.
Þessi aðgerð hraðar frystingu ferskra
matvæla og ver um leið matvæli sem
þegar eru geymd gegn óæskilegri hitnun.
Til að frysta fersk matvæli
skal virkja Frostmatic
aðgerðina minnst sólarhring
áður en maturinn sem á að
forfrysta er settur í
frystihólfið.
Til að kveikja á aðgerðinni:
1. Haltu Frostmatic rofanum inni í 2-3
sekúndur til að virkja Frostmatic
5. DAGLEG NOTKUN
5.1 Frysta fersk matvæli
Frystihólfið hentar til þess að frysta fersk
matvæli og geyma frosin og djúpfrosin
matvæli til lengri tíma.
Til að frysta fersk matvæli skal virkja
Frostmatic aðgerðina minnst 24
klukkustundum áður en maturinn sem á
að frysta er settur í frystihólfið.
Dreifið fersku matvælunum jafnt yfir
fyrsta hólfið eða skúffuna talið ofan frá.
Hámarksmagn matvæla sem hægt er að
frysta á sólarhring án þess að bæta við
aðgerðina. Það kviknar á Frostmatic
ljósinu.
2. Látið matvöru í frystihólfið og hafðu
kveikt á Frostmatic aðgerðinni í
annan sólarhring. Sjá „Frysta fersk
matvæli" hlutann.
Þessi aðgerð stöðvast
sjálfkrafa eftir 52
klukkustundir. Hægt að gera
aðgerðina óvirka hvenær
sem er með því að halda inni
Frostmatic í 2-3 sekúndur.
4.5 Aðvörun um háan hita
Þegar hitastigið hækkar í frystihólfinu
(þ.e.a.s. þegar rafstraumur rofnar), þá
blikkar viðvörunarljósið og hljóðið er í
gangi.
Hægt er að slökkva á hljóðinu hvenær
sem er með því að ýta á
endurstillingarrofa aðvörunarinnar.
Þegar eðlilegt ástand hefur náðst aftur,
slokknar sjálfkrafa á viðvörunarljósinu og
hljóðinu.
4.6 Aðvörun fyrir opna hurð
Aðvörunarhljóðmerki heyrist ef hurðin er
skilin eftir opin í um 80 sekúndur.
Aðvörunin stöðvast eftir að hurðinni er
lokað.
Í öllu falli skal ýta á endurstillingarrofa
aðvörunar til þess að slökkva á
aðvörunarhljóðmerkinu.
öðrum ferskum matvælum er tilgreint á
merkiplötunni (merkingu sem staðsett er
inni í heimilistækinu).
Að frystiferlinu loknu, fer heimilistækið
sjálfkrafa aftur í fyrri hitastillingu (sjá
„Frostmatic aðgerðina").
Til að fá frekari upplýsingar, sjá
„Ábendingar um frystingu".
ÍSLENSKA
25