IKEA TOSTERO Manuale - Pagina 9
Sfoglia online o scarica il pdf Manuale per Arredamento per interni IKEA TOSTERO. IKEA TOSTERO 40. Parasol cover
Anche per IKEA TOSTERO: Manuale (40 pagine), Manuale (40 pagine), Manuale (40 pagine), Manuale di istruzioni (40 pagine), Manuale (4 pagine), Manuale (4 pagine)
tp://ikea-club.com.u
ÍSLENSKA
9
TOSTERÖ pokinn er vatnsheldur og verndar
útisessurnar þínar og -púða gegn sólarljósi,
regi, óhreinindum, ryki og frjókornum, og
er hentug geymsla þegar þær eru ekki í
notkun. Geymsla á sessum og púðum í
vatnsheldum poka er einföld og skilvirk
leið til að halda þeim nýlegum og fallegum
lengur.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Athugið! Ekki er hægt að snúa pokanum
við. Glansandi hliðin verður alltaf að snúa
inn á við, að púðunum og sessunum.
Við mælum með að púðar, sessur og önnur
vefnaðarvara til notkunar utandyra sé
geymd í poka þegar hún er ekki í notkun til
að halda henni þurri og hreinni. Ef þú vilt
snyrtilega hirslu sem er alltaf við höndina,
getur þú sett TOSTERÖ pokann í ÄPPLARÖ,
ÄNGSÖ eða AMMERÖ hirslur og geymt hjá
útihúsgögnunum þínum. Yfir veturinn ætti
að geyma sessur og púða í pokanum á
þurrum og svölum stað innandyra.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Sprautið pokann með köldu vatni (30°C)
til að hreinsa af honum ryk og óhreinindi,
eða strjúkið af honum með blautri tusku. Ef
óhreinindin eru mikil má nota þvottasvamp
og milt hreinsiefni, og skola á eftir með
köldu vatni.