IKEA SVALNA Manuale - Pagina 25
Sfoglia online o scarica il pdf Manuale per Frigorifero IKEA SVALNA. IKEA SVALNA 48. Ikea svalna refrigerator instruction manual
Anche per IKEA SVALNA: Manuale di istruzioni (24 pagine), Manuale d'uso (24 pagine), Manuale (40 pagine), Manuale (44 pagine), Manuale (44 pagine)
ÍSLENSKA
Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
•
ekki með heimilistækið.
Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á
•
heimilistækinu án eftirlits.
Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á
•
viðeigandi hátt.
Almennt öryggi
Þetta heimilistæki er eingöngu fyrir geymslu á mat og
•
drykkjum.
Þetta heimilistæki er hannað til notkunar innanhúss á
•
heimilum.
Þetta heimilistæki má nota á skrifstofum, í herbergjum
•
hótela, herbergjum gestahúsa, bændagistingum og öðrum
sambærilegum gistirýmum þar sem notkun er ekki meiri en
almenn heimilisnotkun.
Til að forðast spillingu matvæla skal virða eftirfarandi
•
leiðbeiningar:
Hafðu hurðina ekki opna um lengri tíma;
–
hreinsaðu reglubundið fleti sem geta komist í snertingu
–
við matvæli og aðgengileg frárennsliskerfi;
geymdu hrátt kjöt og fisk í hentugum ílátum í
–
kæliskápnum þannig að það komist ekki í snertingu við
eða leki niður á önnur matvæli.
VIÐVÖRUN: Haltu loftræstingaropum, í afgirðingu
•
heimilistækisins eða í innbyggðu rými, lausu við hindranir.
VIÐVÖRUN: Notaðu ekki vélrænan búnað eða aðrar aðferðir
•
til að hraða afísunarferli, annan en þann sem
framleiðandinn mælir með.
VIÐVÖRUN: Skemmdu ekki kælimiðilsrásina.
•
VIÐVÖRUN: Notaðu ekki rafmagnstæki inni í geymsluhólfum
•
matvæla í heimilistækinu, nema þau séu af þeirri tegund
sem framleiðandinn mælir með.
25