- ページ 9

室内装飾品 IKEA SKOGSLOKのPDF マニュアルをオンラインで閲覧またはダウンロードできます。IKEA SKOGSLOK 32 ページ。

IKEA SKOGSLOK マニュアル
ÍSLENSKA
9
Koddar úr minnissvampi eru auðveldir í
umhirðu og þola endurtekinn þvott. Þeir eru
einnig frekar fljótir að þorna.
Rykmaurar þrífast í raka, hita og myrkri. Ef
þú fylgir þvottaleiðbeiningunum ætti koddinn
að vera laus við þá og haldast hreinn.
Viðraðu koddann reglulega til að halda
honum ferskum.
Þú getur lengt líftíma koddanna þinna
með aukakoddaveri sem ver þá fyrir
óhreinindum.