IKEA OBEGRANSAD 매뉴얼 - 페이지 4
{카테고리_이름} IKEA OBEGRANSAD에 대한 매뉴얼을 온라인으로 검색하거나 PDF를 다운로드하세요. IKEA OBEGRANSAD 33 페이지.
IKEA OBEGRANSAD에 대해서도 마찬가지입니다: 매뉴얼 (48 페이지), 매뉴얼 (8 페이지)
Dansk
VIGTIGE SIKKERHEDSANVISNINGER
Kun til indendørs brug.
Kontrollér jævnligt, om ledning, transformer eller
andre dele er beskadiget. Hvis dele af produktet
er beskadiget, må det ikke bruges.
Vigtige oplysninger! Gem anvisningerne til
fremtidig brug.
Dansk
Pæren i denne lampe kan ikke udskiftes. Når
pæren ikke længere fungerer, skal hele lampen
udskiftes.
Dansk
Det eksterne bøjelige kabel eller ledningen til
denne belysning kan ikke udskiftes. Hvis kablet
eller ledningen beskadiges, skal belysningen
kasseres.
Dansk
Der findes mange forskellige vægmaterialer,
og derfor medfølger der ikke skruer til
vægmontering. Hvis du har brug for råd om
forskellige skruer og rawlplugs, skal du kontakte
en uddannet forhandler.
Dansk
Hvis de fleksible ledninger, som er tilsluttet til
dette armatur, er inden for rækkevidde, bør de
fastgøres omhyggeligt til væggen for at reducere
risikoen for kvælning.
4
Íslenska
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Aðeins fyrir notkun innandyra.
Farið reglulega yfir snúruna, straumbreytinn og
aðra hluti og gætið að skemmdum. Ef einhver
hluti vörunnar er skemmdur ætti ekki að nota
hana.
Mikilvægar upplýsingar! Geymið leiðbeiningarnar
fyrir frekari notkun.
Íslenska
Ekki er hægt að skipta um ljósgjafa í þessum
lampa. Þegar ljósgjafinn brennur út þarf að skipta
út öllum lampanum.
Íslenska
Það er ekki hægt að skipta ytri sveigjanlegu
snúrunni í þessari ljósi út fyrir nýja; ef snúran er
skemmd þarf að farga ljósinu.
Íslenska
Veggir húsa eru mismunandi og því fylgja ekki
skrúfur til að festa húsgagnið við vegg. Fáið ráð í
byggingavöruverslun varðandi hentugar skrúfur.
Íslenska
Ef snúrurnar sem eru tengdar ljósinu eru
aðgengilegar þarf að festa þær tryggilega við
vegg til að koma í veg fyrir að þær flækist um háls
barna.
AA-2310422-5