AEG ABB682F1AF 사용자 설명서 - 페이지 24

{카테고리_이름} AEG ABB682F1AF에 대한 사용자 설명서을 온라인으로 검색하거나 PDF를 다운로드하세요. AEG ABB682F1AF 36 페이지.
AEG ABB682F1AF에 대해서도 마찬가지입니다: 사용자 설명서 (20 페이지), 사용자 설명서 (36 페이지), 설치 지침 (20 페이지)

AEG ABB682F1AF 사용자 설명서
24
www.aeg.com
Það verður að vera hægt að
taka heimilistækið úr
sambandi við rafmagn.
Innstungan verður því að
vera aðgengileg eftir
uppsetningu.
3.3 Rafmagnstenging
• Áður en stungið er í samband, þarf að
ganga úr skugga um að sú spenna og
tíðni sem sýnd eru á merkiplötunna
samræmist heimilisrafmagninu.
• Heimilistækið verður að vera
jarðtengt. Kló rafmangssnúrunnar er
með snertu sem er ætluð til þess. Ef
innstungan á heimilinu er ekki
jarðtengd, þarf að jarðtengja
heimilistækið í aðskilda jörð til að
uppfylla núgildandi reglugerðir. Hafið
samband við fagmenntaðan rafvirkja.
• Framleiðandi hafnar allri ábyrgð ef
ofangreindum öryggisráðstöfunum er
ekki fylgt.
4. STJÓRNBORÐ
Rafmagnsgaumljós
1
Hitastillir og kveikja/slökkva rofinn
2
Frostmatic ljós
3
4.1 Kveikja
1. Stingið klónni í samband við
rafmangsinnstungu á vegg.
2. Snúið hitastillinum réttsælis yfir á
miðlungsstillingu.
Ef hitastigið inni í heimilistækinu er of
hátt blikkar viðvörunarljósið og hljóðmerki
heyrist.
3. Ýtið á Frostmatic rofann og
hljóðmerkið mun hætta.
Viðvörunarljósið mun blikka þar til
1
2
3
3.4 Viðrunarkröfur
VARÚÐ!
Heimilistækið verður að setja
upp samkvæmt
uppsetningarleiðbeiningum
svo hægt sé að tryggja
nægilegt loftflæði.
3.5 Viðsnúningur hurðar
Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með
leiðbeiningum um uppsetningu og
viðsnúning hurðar.
VARÚÐ!
Við hvert þrep í viðsnúningi
hurðar skal gæta þess að
verja gólfið gegn rispum,
með slitsterku efni.
4
5
Frostmatic rofi og endurstillingarrofi
4
Viðvörunarljós
5
innra hitastig hefur náð því stigi sem
nauðsynlegt er til að geyma frosin
matvæli.
4.2 Slökkva
1. Til að slökkva á heimilistækinu skal
snúa hitastillinum í „O" stöðu .
Það slokknar á rafmagnsgaumljósinu.
2. Takið klóna úr sambandi frá vegg.