IKEA SVALNA Handmatig - Pagina 35

Blader online of download pdf Handmatig voor {categorie_naam} IKEA SVALNA. IKEA SVALNA 48 pagina's. Ikea svalna refrigerator instruction manual
Ook voor IKEA SVALNA: Gebruiksaanwijzing (24 pagina's), Gebruikershandleiding (24 pagina's), Handmatig (40 pagina's), Handmatig (44 pagina's), Handmatig (44 pagina's)

IKEA SVALNA Handmatig
ÍSLENSKA
• Grænmeti, svo sem tómata, kartöflur,
lauk og hvítlauk, skal ekki geyma í
kæliskápnum.
• Smjör og ostur: Setja í loftþéttar umbúðir
eða pakka inn í álpappír eða pólýþen-
poka til að útiloka eins mikið loft og hægt
er.
Umhirða og hreinsun
Innra byrði hreinsað
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn,
skal þvo innri og alla innri fylgihluti með
volgu vatni og hlutlausri sápu til að losna við
dæmigerða lykt af nýrri vöru og þurrka svo
vandlega.
VARÚÐ! Ekki nota þvottaefni,
slípiduft, klór eða olíublönduð
hreinsiefni, þar sem það skemmir
áferðina.
VARÚÐ! Aukahlutir og hlutar
heimilistækisins eru ekki ætlaðir
fyrir uppþvottavélar.
Reglubundin hreinsun
Hreinsa þarf búnaðinn reglulega:
1. Hreinsaðu innra byrðið og aukahluti með
volgu vatni og hlutlausri sápu.
2. Skoðaðu hurðarþéttingar reglulega og
strjúktu af þeim svo þær séu hreinar og
lausar við óhreinindi.
3. Skolaðu og þurrkaðu vandlega.
Ísskápurinn affrystur
Frostið er losað sjálfkrafa úr eimi
kælihólfsins við eðlilega notkun. Vatnið eftir

Bilanaleit

AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
• Flöskur: Loka með loki og setja í
flöskuhilluna í hurðinni, eða (ef til staðar) í
flöskurekkann.
• Skoðaðu alltaf „best fyrir" dagsetningu
varanna til að vita hversu lengi á að
geyma þær.
affrystinguna lekur út í gegnum trekt í
sérstakt ílát aftan á heimilistækinu fyrir ofan
þjöppuna, þar sem það gufar upp.
Það er mikilvægt að hreinsa reglulega
niðurfallsgatið fyrir affallsvatnið í miðri rás
kælihólfsins til að koma í veg fyrir að vatnið
flæði upp úr og leki á matinn inni í kælinum.
Það skal nota rörahreinsinn sem fylgir með
heimilistækinu við þrifin.
Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til lengri
tíma, skal grípa til eftirfarandi ráðstafana:
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Hreinsa heimilistækið og alla aukahluti
þess.
4. Hafa skal hurðina opna til að koma í veg
fyrir vonda lykt.
35