AEG ABE818F6NS Podręcznik użytkownika - Strona 31
Przeglądaj online lub pobierz pdf Podręcznik użytkownika dla Zamrażarka AEG ABE818F6NS. AEG ABE818F6NS 36 stron.
Również dla AEG ABE818F6NS: Instrukcja instalacji (12 strony)
7.3 Affrysting frystisins
Frystihólfið er hrímlaust. Það þýðir að
ekkert hrím safnast upp þegar það er í
notkun, hvorki á innri veggjum né á
matvælunum.
7.4 Tímabundið ekki í notkun
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til
lengri tíma, skal grípa til eftirfarandi
ráðstafana:
8. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um öryggismál.
8.1 Hvað skal gera ef...
Vandamál
Heimilistækið virkar ekki.
Heimilistækið gefur frá sér
mikinn hávaða.
Heyranleg eða sjónræn að‐
vörun er í gangi.
Þjappan gengur samfellt.
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Hreinsa heimilistækið og alla
aukahluti þess.
4. Hafa skal hurðina opna til að koma í
veg fyrir vonda lykt.
Möguleg ástæða
Slökkt er á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinnstung‐
una.
Það er ekkert rafmagn á raf‐
magnsinnstungunni.
Heimilistækið er ekki með
réttan stuðning.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum.
Hitastig heimilistækisins er
of hátt.
Hurðin hefur verið skilin eftir
opin.
Hitastig er rangt stillt.
Margar matvörur voru settar
inn á sama tíma.
Stofuhitinn er of hár.
ÍSLENSKA
Lausn
Kveiktu á heimilistækinu.
Tengdu klóna við rafmagns‐
innstunguna með réttum
hætti.
Tengdu annað raftæki við
rafmagnsinnstunguna. Hafðu
samband við faglærðan raf‐
virkja.
Kannaðu hvort heimilistækið
sé stöðugt.
Sjá „Aðvörun um háan hita"
eða „Aðvörun fyrir opna
hurð".
Sjá „Aðvörun um háan hita"
eða „Aðvörun fyrir opna
hurð".
Lokaðu hurðinni.
Sjá „Stjórnborð" kaflann.
Bíddu í nokkrar klukkustund‐
ir og athugaðu svo hitastigið
aftur.
Sjá „Uppsetning" kaflann.
31