IKEA APTITLIG Руководство - Страница 6
Просмотреть онлайн или скачать pdf Руководство для Внутренняя отделка IKEA APTITLIG. IKEA APTITLIG 17 страниц.
Также для IKEA APTITLIG: Руководство (4 страниц)
DANSK
Før anvendelse første gang
For lettere at kunne holde skærebrættet
rent for fedt og smuds og øge dets mod-
standskraft over for fugt, bør det olieres før
brug med olie der tåler kontakt med mad,
f.eks. paraffinolie eller vegetabilsk olie.
Olier en gang, tør evt. overflødigt olie af og
gentag hele behandlingen efter 24 timer.
Pas godt på dit skærebræt
— Rengør skærebrættet ved at tørre det af
med en våd klud eller skrubbe det med
en børste. Lad ikke skærebrættet være
i kontakt med vand i længere tid, ligge i
blød eller være fugtigt. Det kan få træet
til at sprække.
— Tør skærebrættet grundigt, men brug
ikke høje temperaturer for at fremskyn-
de processen.
— For at opfriske skærebrættet kan det
slibes med sandpapir og olieres igen.
Godt at vide
— Brug forskellige skærebrætter til for-
skellige madvarer. Husk, at rå kyllinge-
kød indeholder bakterier, derfor er det
ikke velegnet sammen med mad der
skal spises rå. Vær derfor omhyggelig
med altid at rengøre de redskaber og
skærebrætter der har været i kontakt
med rå kyllingekød.
— Det kan også være en god ide at bruge
et separat skærebræt til madvarer som
f.eks. løg eller fisk, der ofte giver smag
til andre produkter.
8
ÍSLENSKA
Áður en brettið er tekið í notkun
Til að vernda skurðarbrettið fyrir fitu og
til að það hrindi betur frá sér raka, ætti að
bera á það olíu. Notið olíu sem má komast
í snertingu við matvæli, eins og jarð-
eða jurtaolíu. Berið olíuna á allt brettið,
þurrkið það og endurtakið meðferðina eftir
sólarhring.
Umhirða skurðarbrettisins
— Þrífið skurðarbrettið með því að þurrka
það með rökum klút eða skrúbba það
með bursta. Látið brettið ekki vera í
snertingu við vatn í langan tíma eða
liggja í bleyti eða raka. Það getur valdið
sprungum í viðnum.
— Þerrið skurðarbrettið vandlega en látið
það ekki komast í snertingu við háan
hita til að það þorni fyrr.
— Pússið yfirborðið með fínum sandpappír
og berið aftur á það olíu til að gera
brettið upp.
Nokkur ráð
— Það er góð hugmynd að nota
mismunandi skurðarbretti fyrir
mismunandi mat. Óeldaður kjúklingur
inniheldur til dæmis bakteríur sem
ættu aldrei að komast í snertingu
við mat sem er borðaður hrár. Áhöld
og skurðarbretti sem hafa komist í
snertingu við hráan kjúkling þarf þess
vegna alltaf að þvo mjög vandlega.
Það er líka ráðlagt að nota sérstök
skurðarbretti fyrir mat eins og lauk, fisk
o.þ.h. Af þessum mat er sterk lykt sem
smitast auðveldlega í annan mat.
9