IKEA 104.117.65 Руководство - Страница 14
Просмотреть онлайн или скачать pdf Руководство для Печь IKEA 104.117.65. IKEA 104.117.65 36 страниц.
ÍSLENSKA
Lýsing raftækisins
Stjórnborð
A
A
Ýta-ýta valhnappur
B
Tilbaka hnappur
C
Stöðva
D
Skjár
E
Ræsa
Skjár / Kerfi
Örbylgjur
Þetta kerfi er notað fyrir venjulega matreiðslu og
upphitun t.d. á grænmeti, fiski, kartöflum og kjöti.
Jet start (Snöggstart)
Þessi eiginleiki er notaður til að hita fljótt upp
vatnsmikinn mat, svo sem: þunnar súpur, kaffi eða te.
Samtengt grill
Þetta kerfi er notað til að elda mat svo sem gratín,
lasagna, kjúklinga og bakaðar kartöflur.
Grill
Notið þetta kerfi til að gefa matnum fljótt brúnað, lystugt
yfirborð.
Til að hlaða niður útgáfunni í heild sinni skaltu fara á www.ikea.com
B C
D
E
F
F
Staðfestingarhnappur
G
Ýta-ýta stillihnappur
Inndraganlegir hnappar
Þessir hnappar eru notaðir
með því að ýta á miðju þeirra.
1
Stjórnborð
1
2
Grill element
3
Ofnpera
2
4
Hurð
3
4
G
Hnappurinn rennur út.
Snúið hnappnum í rétta stilingu.
Þegar matseld er lokið, snúið hnappinum í
og ýtið aftur á hann til að renna honum inn í
upphaflega stöðu.
Sjálfvirk afþíðing
Þetta kerfi er notað til að afþíða kjöt, kjúklinga, fisk,
grænmeti og brauð.
Örbylgjur-blástursloft
Notið þessa aðgerð til að elda kjötsteikur, alifuglakjöt,
og bakaðar kartöflur, frosna skyndirétti, svamptertur,
hveitideig, fisk og búðinga.
Blástursloft
Notið þessa aðgerð til að elda marengs, hveitideig,
svamptertur, frauð, alifuglakjöt og kjötsteikur.
Forhitun
Notið þessa aðgerð til að forhita tóman ofn.
14