AEG ABE818F6NS Руководство пользователя - Страница 32

Просмотреть онлайн или скачать pdf Руководство пользователя для Морозильная камера AEG ABE818F6NS. AEG ABE818F6NS 36 страниц.
Также для AEG ABE818F6NS: Инструкция по установке (12 страниц)

32
www.aeg.com
Vandamál
Þjappan fer ekki strax í gang
eftir að ýtt er á „Frostmatic",
eða eftir að hitastigi er
breytt.
Hurðin er skökk eða rekst í
loftræstiristina.
Hurð opnast ekki auðveld‐
lega.
Það er of mikið hrím og
klaki.
Vatn flæðir á gólfinu.
Ekki er hægt að stilla hitast‐
igið.
Hitastig heimilistækisins er
of lágt/hátt.
Möguleg ástæða
Matvara sem látin var í
heimilistækið var of heit.
Hurðin er ekki nægilega vel
lokuð.
Kveikt er á Frostmatic að‐
gerðinni.
Þjappan ræsist eftir nokkurn
tíma.
Tækið er ekki lárétt.
Þú reyndir að opna hurðina
aftur strax eftir að þú lokaðir
henni.
Hurðin er ekki nægilega vel
lokuð.
Þéttiborðinn er afmyndaður
eða óhreinn.
Matvöru er ekki rétt pakkað.
Hitastig er rangt stillt.
Heimilistækið er fullhlaðið og
er stillt á lægsta hitastig.
Hitastigið sem stillt er á
heimilistækinu er of lágt og
umhverfishitastig er of hátt.
Vatnsbræðsluúttakið er ekki
tengt við uppgufunarbakk‐
ann fyrir ofan þjöppuna.
Kveikt er á Frostmatic að‐
gerð.
Hitastigið er ekki rétt stillt.
Hurðin er ekki nægilega vel
lokuð.
Lausn
Leyfðu matvörunni að kólna
að stofuhita áður en hún er
látin til geymslu.
Sjá „Hurðinni lokað" hlutann.
Sjá kaflann „Frostmatic Að‐
gerð" .
Þetta er eðlilegt, engin villa
hefur komið upp.
Sjá leiðbeiningar um upp‐
setningu.
Bíddu í nokkrar sekúndur á
milli þess að loka og opna
hurðina aftur.
Sjá „Hurðinni lokað" hlutann.
Sjá „Hurðinni lokað" hlutann.
Pakkaðu matvörunni betur.
Sjá „Stjórnborð" kaflann.
Stilltu hærra hitastig. Sjá
„Stjórnborð" kaflann.
Stilltu hærra hitastig. Sjá
„Stjórnborð" kaflann.
Tengdu vatnsbræðsluúttakið
við uppgufunarbakkann.
Slökktu handvirkt á Frost‐
matic aðgerð , eða bíddu þar
til aðgerðin afvirkjast sjálf‐
krafa til þess að stilla hitast‐
igið. Sjá kaflana „Frostmatic
Aðgerð".
Stilltu hitastigið hærra/lægra.
Sjá „Hurðinni lokað" hlutann.