AEG SKB612F1AF Руководство пользователя - Страница 29

Просмотреть онлайн или скачать pdf Руководство пользователя для Морозильная камера AEG SKB612F1AF. AEG SKB612F1AF 32 страницы.
Также для AEG SKB612F1AF: Инструкция по установке (12 страниц)

AEG SKB612F1AF Руководство пользователя
Vandamál
Ljósdíóður fyrir hitastilling‐
una leiftra á sama tíma.
Ef ráðið skilar ekki óskaðri
niðurstöðu skaltu hringja í
næstu viðurkenndu
þjónustumiðstöð.
8.2 Skipt um ljósið
Heimilistækið er búið ljósdíóðuljósi með
langan endingartíma.
Aðeins viðgerðarþjónustuaðilar mega
skipta um ljósabúnaðinn. Hafið samband
við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Mögulega ástæða
Hurðin er ekki nægilega vel
lokuð.
Hitastig matvörunnar er of
hátt.
Of mikið af matvöru er geymt
í einu.
Hurðin hefur verið opnuð of
oft.
Kveikt er á Coolmatic að‐
gerðinni.
Það er ekkert kalt loftflæði í
heimilistækinu.
Villa hefur komið upp við hit‐
amælingu.
8.3 Hurðinni lokað
1. Þrífið þéttiborða hurðarinnar.
2. Stillið af hurðina ef nauðsynlegt er.
Sjá leiðbeiningar um uppsetningu.
3. Ef nauðsynlegt reynist, skal skipta
um ónýta þéttiborða. Hafið samband
við viðurkennda þjónustumiðstöð.
ÍSLENSKA
Lausn
Sjá hlutann „Hurðinni lokað".
Láttu hitastig matvörunnar
lækka að stofuhita áður en
hún er geymd.
Bættu við minna af matvöru í
einu.
Opnaðu hurðina aðeins ef
nauðsyn krefur.
Sjá kaflann „Coolmatic Að‐
gerð" .
Gakktu úr skugga um að það
sé kalt loftflæði í heimilistæk‐
inu. Sjá kaflann „Ábendingar
og ráð".
Hafðu samband við næstu
viðurkenndu þjónustumið‐
stöð. Kælikerfið mun halda
áfram að halda matvælum
köldum en aðlögun hitastigs
verður ekki möguleg.
29