IKEA 104.947.70 Посібник - Сторінка 37
Переглянути онлайн або завантажити pdf Посібник для Холодильник IKEA 104.947.70. IKEA 104.947.70 44 сторінки.
ÍSLENSKA
VARÚÐ! Aftengdu klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
1. Fjarlægðu skrúfuna af peruhlífinni með
skrúfjárni.
2. Taktu peruhlífina af í þá átt sem örvarnar
sýna.
3. Skiptu um peru með því að nota peru
sem hefur svipaða eiginleika og styrk.
Engar glóperur eru leyfðar.
Ráðlagt er að nota E14
ljósdíóðuljós að hámarki 1,5
vött.
4. Settu aftur saman peruhlífina.
5. Festu skrúfuna aftur á peruhlífina.
6. Tengdu klóna aftur við
rafmagnsinnstunguna.
7. Opnaðu hurðina.
Gakktu úr skugga um að ljósið kvikni.
Hurðinni lokað
1. Þrífið þéttiborða hurðarinnar.
2. Stillið af hurðina ef nauðsynlegt er. Sjá
leiðbeiningar um uppsetningu.
3. Ef nauðsynlegt reynist, skal skipta um
ónýta þéttiborða. Hafið samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
37