AEG OSK5O12EF Gebruikershandleiding - Pagina 18

Blader online of download pdf Gebruikershandleiding voor {categorie_naam} AEG OSK5O12EF. AEG OSK5O12EF 36 pagina's.

FYRIR FULLKOMINN ÁRANGUR
Þakka þér fyrir að velja þessa AEG vöru. Við höfum framleitt þessa vöru til að starfa
fullkomlega í mörg ár og við höfum notað nýstárlega tækni sem gerir lífið einfaldara með
aðgerðum sem ekki er víst að séu til staðar á venjulegum heimilistækjum. Vinsamlegast
lestu þér til í nokkrar mínútur til að geta nýtt tækið sem best.
HEIMSÆKTU VEFSVÆÐI OKKAR TIL AÐ:
Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og viðgerðarupplýsingar.
www.aeg.com/support
Skrá vöruna þína til að fá enn betri þjónustu:
www.registeraeg.com
Kaupa aukahluti, rekstrarvörur og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt:
www.aeg.com/shop
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Notaðu alltaf upprunalega varahluti.
Þegar þú hefur samband við viðurkennda þjónustumiðstöð skaltu tryggja að sért með
eftirfarandi gögn tiltæk: Gerð, vörunúmer, raðnúmer.
Upplýsingarnar má finna á merkiplötunni.
Viðvörun / Aðvörun - Öryggisupplýsingar
Almennar upplýsingar og ráð
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR............................................................................ 18
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR..........................................................................20
3. UPPSETNING............................................................................................... 22
4. STJÓRNBORÐ..............................................................................................25
5. DAGLEG NOTKUN....................................................................................... 27
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ...................................................................... 27
7. UMHIRÐA OG HREINSUN........................................................................... 28
8. BILANALEIT.................................................................................................. 29
9. HÁVAÐI......................................................................................................... 32
10. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR..................................................................32
11. UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR..................................... 32
12. UMHVERFISMÁL........................................................................................33
1.

ÖRYGGISUPPLÝSINGAR

Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki
ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af
18
ÍSLENSKA