AEG OSK5O12EF Podręcznik użytkownika - Strona 18

Przeglądaj online lub pobierz pdf Podręcznik użytkownika dla Lodówka AEG OSK5O12EF. AEG OSK5O12EF 36 stron.

FYRIR FULLKOMINN ÁRANGUR
Þakka þér fyrir að velja þessa AEG vöru. Við höfum framleitt þessa vöru til að starfa
fullkomlega í mörg ár og við höfum notað nýstárlega tækni sem gerir lífið einfaldara með
aðgerðum sem ekki er víst að séu til staðar á venjulegum heimilistækjum. Vinsamlegast
lestu þér til í nokkrar mínútur til að geta nýtt tækið sem best.
HEIMSÆKTU VEFSVÆÐI OKKAR TIL AÐ:
Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og viðgerðarupplýsingar.
www.aeg.com/support
Skrá vöruna þína til að fá enn betri þjónustu:
www.registeraeg.com
Kaupa aukahluti, rekstrarvörur og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt:
www.aeg.com/shop
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Notaðu alltaf upprunalega varahluti.
Þegar þú hefur samband við viðurkennda þjónustumiðstöð skaltu tryggja að sért með
eftirfarandi gögn tiltæk: Gerð, vörunúmer, raðnúmer.
Upplýsingarnar má finna á merkiplötunni.
Viðvörun / Aðvörun - Öryggisupplýsingar
Almennar upplýsingar og ráð
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR............................................................................ 18
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR..........................................................................20
3. UPPSETNING............................................................................................... 22
4. STJÓRNBORÐ..............................................................................................25
5. DAGLEG NOTKUN....................................................................................... 27
6. ÁBENDINGAR OG GÓÐ RÁÐ...................................................................... 27
7. UMHIRÐA OG HREINSUN........................................................................... 28
8. BILANALEIT.................................................................................................. 29
9. HÁVAÐI......................................................................................................... 32
10. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR..................................................................32
11. UPPLÝSINGAR FYRIR PRÓFUNARSTOFNANIR..................................... 32
12. UMHVERFISMÁL........................................................................................33
1.

ÖRYGGISUPPLÝSINGAR

Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki
ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af
18
ÍSLENSKA